1. Help Center
  2. Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar

Hvernig skal bæta við sérfræðiþekkingunni þinni

Hvernig skal bæta við sérfæðiþekkingu þinni sem þú vilt bjóða skjólstæðingum þínum

Það er miilvægt að ganga úr skugga um að þú bætir við þinni sérfræðiþekkingu svo skjólstæðingar sjái hvað þeir geta leitað til þín með og þar með fundið þjónustu sem hentar þeim.

  1. Farðu efst í hægra hornið í nafnið þitt
  2. Ýttu á stillingar
  3. Farðu í faglegar upplýsingar
  4. Undir upplýsingar ýtir þú á pennann í hægra horninu
  5. Þar undir sérfræðiþekkingu bætir þú við, ýtir á enter á milli ef þú vilt bæta við mörgum möguleikum. Ath! Mælt er með því að hafa sem mestar upplýsingar varðandi hvað skjólstæðingar geta leitað til þín með
  6. Ýttu á vista