Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar
  1. Help Center
  2. Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar

Bjóða samstarfsfélaga

Hvernig skal bjóða starfsfólki í teymið í Köru

Þegar þú hefur stofnað fyrirtækið í Köru og þú vilt bjóða starfsfólki í teymið sem verður þá tengt við fyrirtækið þarftu að gera eftirfarandi skref.

1. Ýta á nafnið þitt efst í hægra horninu

2. Fara í stillingar

Bæta starfsmanni 1

3. Vinstra megin í valmyndinni velja starfsfólk

4. Ýta á plúsinn Screenshot 2023-02-14 at 20.47.17 > setja inn tölvupóst starfsmannsins > nafn starfsmannsins og ýta svo á skrá starfsmann

5. Nú ætti starfsmaðurinn að fá tölvupóst með boði að skrá sig í Köru

Muna að athuga Junk eða Spam hólf ef ekki finnst tölvupóstur með boði.

Bæta starfsmanni 3