- Help Center
- Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar
-
Professionals
- Professionals: General Information
- Kara Connect Workstation: Professional & Office Information
- Kara Connect Workstation: Calendar Settings
- Kara Connect Workstation: Services and Prices
- Kara Connect Workstation: Client and Booking Management
- Kara Connect Workstation: Integrations (Kara Pay, Terms, more)
- Kara Connect Workstation: Other How To's
- Kara Connect Workstation: Client Payments and Invoices
- Kara Connect Workstation: Your Team Management
- Wellbeing Hubs: Setting up your Account and Dashboard
- Wellbeing Hubs: Setting up Availability
- Wellbeing Hubs: Increase your Exposure and Best Practices
- Wellbeing Hubs: Payments and Invoices
- Wellbeing Hubs: Customers Wellbeing, Impact and More
- Frequently Asked Questions (FAQ's)
- Product Releases
- Kara Connect Workstation: Clinics - Setting up in-place service offerings for your Team Members
-
Clients
-
Wellbeing Hubs: Resources for HR Managers
-
All about Kara Connect
-
Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar
-
FAQ & Troubleshooting
-
Partnerships
Clients: Hvernig borga ég fyrir tíma í Köru?
Í þessari grein er farið yfir hvernig borga má tíma í Kara Connect.
Sérfræðingurinn þinn hefur val um að rukka fyrir tímana í Köru, eða öðruvísi. Sérfræðingurinn mun koma til með að láta þig vita hvernig hann ætlar að rukka fyrir tímana áður en þið tengist í Köru.
Ef sérfræðingurinn þinn ætlar að nota Köru til að rukka fyrir tímana mun hann biðja þig um að fylla út kortaupplýsingar þegar þú skráir þig í þjónustu hjá honum.
Kortið sem þú setur inn mun koma til með að vera rukkað sjálfkrafa eftir hvern tíma.
Þú getur séð yfirlit yfir greiðslurnar þínar og kortaupplýsingar með því að smella á Greiðsluyfirlit. Þar sérðu bæði greidda og ógreidda tíma. Þú getur borgað ógreidda reikninga með því að smella á Greiða.
Þú getur skoðað kvittanir með því að smella á Skoða nánar.
Þú getur breytt kortaupplýsingunum þínum með því að smella á Kortaupplýsingar.