Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar
  1. Help Center
  2. Sérfræðingur - Íslenskar leiðbeiningar

Bæta við þjónustu í Kara Connect

Þjónustur er þær vörur sem þú getur boðið skjólstæðingum þínum. Þú getur still lengd, verð og gjaldmiðil á hverri þjónustu.

Fylgdu eftirfarandi skrefum til að búa til nýja þjónustu:

  1. Smelltu á nafnið þitt efst í hægra horni síðunnar
  2. Smelltu á Þjónusta undir Fyrirtækjastillingar
  3. Smelltu á Bæta við + takkann
  4. Settu inn nafn þjónustunnar, lengd, verð og færslulýsingu
  5. Smelltu á Vista þegar þú hefur út alla nauðsynlega reiti

Þá er þjónustan tilbúin og þú getur bókað tíma með henni.