Skráðu þig sem sérfræðing í Kara Connect
Skráðu þig í Kara Connect með fljótlegum hættu og byrjaðu að tengast skjólstæðingum þínum
Að skrá sig í Köru er fljótlegt og auðvelt.
Byrjaðu á því að fara inn á www.karaconnect.is og fara í að skrá þig:
Þegar þú hefur skráð þig inn verður þú beðin/n um að staðfesta tölvupóstinn þinn, ef þú finnur ekki tölvupóstinn í inbox-inu hjá þér kíktu í ruslpóstur/spam.
💡 Athugaðu! Ef þú hefur ekki fengið tölvupóst innan nokkurra mínútna ýttu þá á Endursenda tölvupóst eða þá gleymt lykilorð á innskráningarsíðunni.
Þá er það komið, þú hefur búið til aðgang að Kara Connect.
Nú getur þú byrjað að tengjast þínum skjólstæðingum.
Hvað er næst?
-
Bjóða skjólstæðing í þjónstu
-
Bóka fyrsta tímann þinn
- Hvað eru viðbætur
